Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lofthelgi
ENSKA
national air space
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... lofthelgi, landhelgi og landgrunns sem liggur á alþjóðlegu hafsvæði og landið hefur einkarétt á, ...

[en] ... the national air-space, territorial waters and the continental shelf lying in international waters, over which the country enjoys exclusive rights, ...

Skilgreining
(í stjórnskipunarrétti) loftrými yfir landi, innsævi og landhelgi ríkis og lýtur forráðasvæðislögsögu þess. Enginn má rjúfa l. ríkis og fara um hana nema með samþykki þess. Óljóst er hversu hátt l. nær en ljóst að það er a.m.k. eins langt og loftför knúin eigin vélarafli komast en skemur en þeir hlutir eru sem svífa á sporbaug um jörðu, svo sem gervihnettir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1503/2006 frá 28. september 2006 um framkvæmd og breytingar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma með tilliti til skilgreininga á breytum, skrár yfir breytur og þess hversu oft á að taka saman gögn

[en] Commission Regulation (EC) No 1503/2006 of 28 September 2006 implementing and amending Council Regulation (EC) No 1165/98 concerning short-term statistics as regards definitions of variables, list of variables and frequency of data compilation

Skjal nr.
32006R1503
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
national airspace
national air-space

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira